Ísland enn besta land í heimi?

Það var með mikillri eftirvæntinu ég sneri aftur heim til Íslands eftir 60 ára dvöl í öðrum löndum í þrem heimsálfum. Í bernskuminningum úr Biskupstungunum sá ég menn koma vel til reiða og í fjarska þekktist maðurinn á klárunum eða hundinum. Um leið og hann spýtti dökkbrúnu munnvatni á hlaðið greip hann með hýru auga í hendur heimilisfólksins og sagði: "Komdu nú blessaður og sæll."  Varla nokkur þjóð nema færeyingar hafa verið eins hlýir og hjálpfúsir og íslendingar.

Við endurkomu minnar til his fagra föðurlands sýnist mér sem "Made in Florida"-hreyfingin hafi notfært sér hlýjan hug íslendinga og með erlendri sölumennsku sem breytti sælunni og blessuninni í hæ og bæ hafa komið fyrir dómurum sem hlýfa fremur eignarrétti Floridafaranna og peningastofnum þeirra en eignarrétt bóndans, kennarans, eða annara góðra ísleniinga sem enn bera hlýan hug til náunga síns með virðingu og hjálpsemi.

Annar bankastjóri hringdi í dag í móðurina sem varð fyrir þessu áfalli og tjáði henni að bankinn hans fylgist með og vildi veita henni alla þá aðstoð sem í þeirra valdi stendur. Það eru enn góðir íslendingar í sumum bönkum sem hlífa sér ekki við að veita aðstoð þegar þeir sjá óréttlætið hjá sumum keppinautum sínum. Það eru þeir sem duga til lengdar í góðu íslensku samfélagi.

Ég veit að móðirin og börnin hennar bera hlýjan hug til allra þeirra sem af heilum huga styðja þau í orði og verki. Meirihluti íslendinga eru enn af góðu bergi brotnir.

 

Jóhann M Þorvaldsson


mbl.is Bentu þingmönnum á veiluna í lögunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhann M Þorvaldsson

Höfundur

Jóhann M Þorvaldsson
Jóhann M Þorvaldsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband