Hvenćr fáum viđ stjórn sem stýrir landinu?

Hvernig er hćgt ađ sitja í ríkisstjórn ţar sem ráđherrar bera vantraust til annara ráđherra í stjórninni? Ef til vill ţarf ađ breya stjórnskipulagi Íslands? Hér höfum viđ ráđherrastjórn ţar sem hver ráđherra er einrćđisherra á sínu sviđi. Í nágrannalöndum okkar eru ekki ráđherrar heldur ráđmenn, ekki ađeins til ađ ráđa heldur ráđleggja. Í ţau 45  ár sem ég hef átt heimili í nágrannalöndum okkar og fylgst međ í fjölmiđlum ţar hef ég litiđ á "Minister" sem ţjóna ţjóđarinnar sem skođa, skipuleggja og leggja ráđ sín fram fyrir stjórnina í  heild. Ef stjórnin samţykkir, ef til vill međ ýmsum breytingartillögum, ţá er "ráđherranum" faliđ ađ koma málinu til lyktar. Ţá kvarta ađrir "ráđherrrar" ekki yfir ákvörđunum annars "ráđherra" heldur vinnur stjórnin sem heild, enda ţótt um samssteypustjórn sé ađ rćđa, eins og ţađ oftast nćr er í Európu.

Hvenćr fáum viđ ríkisstjórn sem stýrir högum Íslands, en ţurfum ađ ţola forsćtisráđherra sem kvartar yfir gjörđum ráđherra sinna í fjölmiđlum landsins? 


mbl.is Ţetta er ekki stjórnarfrumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Ef Forsćtisráđherra hefur ekki stjórn á ráđherraliđi sínu ţá á Forsćtisráđherra ađ gera breytingar á ţví og ef Forsćtisráđherran getur ekki komiđ ţeim breytingum fram á hann ađ biđjast lausnar fyrir sig og sitt ráđuneyti.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2011 kl. 18:44

2 Smámynd: Viđar Friđgeirsson

Er ţetta ekki einmitt höfuđverkur sem hrjáđ hefur allar vinstri stjórnir á Íslandi frá líđveldisstofnun? Sundrungin algjör og hver höndin upp á móti annari.

Sammála ţér Kristján B.

Viđar Friđgeirsson, 27.11.2011 kl. 23:31

3 identicon

Ţegar stjórn hangir á jafn tćpum meirihluta og nú er ekki hćgt ađ tala um ađ tala um eitt "swing vote".

Raunin er sú ađ allir telja sig vera "swing vote" og reyna ţví ađ keyra fram sinn eginn galna vilja.

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 28.11.2011 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jóhann M Þorvaldsson

Höfundur

Jóhann M Þorvaldsson
Jóhann M Þorvaldsson
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 2

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband