Hvenćr fáum viđ stjórn sem stýrir landinu?

Hvernig er hćgt ađ sitja í ríkisstjórn ţar sem ráđherrar bera vantraust til annara ráđherra í stjórninni? Ef til vill ţarf ađ breya stjórnskipulagi Íslands? Hér höfum viđ ráđherrastjórn ţar sem hver ráđherra er einrćđisherra á sínu sviđi. Í nágrannalöndum okkar eru ekki ráđherrar heldur ráđmenn, ekki ađeins til ađ ráđa heldur ráđleggja. Í ţau 45  ár sem ég hef átt heimili í nágrannalöndum okkar og fylgst međ í fjölmiđlum ţar hef ég litiđ á "Minister" sem ţjóna ţjóđarinnar sem skođa, skipuleggja og leggja ráđ sín fram fyrir stjórnina í  heild. Ef stjórnin samţykkir, ef til vill međ ýmsum breytingartillögum, ţá er "ráđherranum" faliđ ađ koma málinu til lyktar. Ţá kvarta ađrir "ráđherrrar" ekki yfir ákvörđunum annars "ráđherra" heldur vinnur stjórnin sem heild, enda ţótt um samssteypustjórn sé ađ rćđa, eins og ţađ oftast nćr er í Európu.

Hvenćr fáum viđ ríkisstjórn sem stýrir högum Íslands, en ţurfum ađ ţola forsćtisráđherra sem kvartar yfir gjörđum ráđherra sinna í fjölmiđlum landsins? 


mbl.is Ţetta er ekki stjórnarfrumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland enn besta land í heimi?

Ţađ var međ mikillri eftirvćntinu ég sneri aftur heim til Íslands eftir 60 ára dvöl í öđrum löndum í ţrem heimsálfum. Í bernskuminningum úr Biskupstungunum sá ég menn koma vel til reiđa og í fjarska ţekktist mađurinn á klárunum eđa hundinum. Um leiđ og hann spýtti dökkbrúnu munnvatni á hlađiđ greip hann međ hýru auga í hendur heimilisfólksins og sagđi: "Komdu nú blessađur og sćll."  Varla nokkur ţjóđ nema fćreyingar hafa veriđ eins hlýir og hjálpfúsir og íslendingar.

Viđ endurkomu minnar til his fagra föđurlands sýnist mér sem "Made in Florida"-hreyfingin hafi notfćrt sér hlýjan hug íslendinga og međ erlendri sölumennsku sem breytti sćlunni og blessuninni í hć og bć hafa komiđ fyrir dómurum sem hlýfa fremur eignarrétti Floridafaranna og peningastofnum ţeirra en eignarrétt bóndans, kennarans, eđa annara góđra ísleniinga sem enn bera hlýan hug til náunga síns međ virđingu og hjálpsemi.

Annar bankastjóri hringdi í dag í móđurina sem varđ fyrir ţessu áfalli og tjáđi henni ađ bankinn hans fylgist međ og vildi veita henni alla ţá ađstođ sem í ţeirra valdi stendur. Ţađ eru enn góđir íslendingar í sumum bönkum sem hlífa sér ekki viđ ađ veita ađstođ ţegar ţeir sjá óréttlćtiđ hjá sumum keppinautum sínum. Ţađ eru ţeir sem duga til lengdar í góđu íslensku samfélagi.

Ég veit ađ móđirin og börnin hennar bera hlýjan hug til allra ţeirra sem af heilum huga styđja ţau í orđi og verki. Meirihluti íslendinga eru enn af góđu bergi brotnir.

 

Jóhann M Ţorvaldsson


mbl.is Bentu ţingmönnum á veiluna í lögunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Jóhann M Þorvaldsson

Höfundur

Jóhann M Þorvaldsson
Jóhann M Þorvaldsson
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband